Skip to main content

Skógræktarfélag Garðabæjar: Myndasýning

Með nóvember 26, 2018febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Skógræktarfélag Garðabæjar verður með myndasýningu frá ferð skógræktarfélaga til Spánar nú í október, þar sem meðal annars var farið í þjóðgarð í Pýrenea-fjöllunum. Myndasýningin verður mánudaginn 26. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og hefst kl. 20:00.

Allir eru velkomnir á myndakvöldið, þar sem boðið verður upp á tertu í tilefni 30 ára afmælis Skógræktarfélags Garðabæjar.

skgbr-myndakvold