Skip to main content

Skógræktarfélag Kópavogs: Fræðslufundur – „Nú er upplagt tækifæri til að stækka skóga Íslands“

Með desember 4, 2017febrúar 13th, 2019Fundir og ráðstefnur

Skógræktarfélag Kópavogs boðar til fræðslufundar mánudaginn 4. desember kl. 20:00. Á fundinum mun Aðalsteinn Sigurgeirsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar, flytja erindi í máli og myndum undir yfirskriftinni „Nú er upplagt tækifæri til að stækka skóga Íslands“.

Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi.

Kaffi og meðlæti í boði félagsins.

Allir velkomnir!