Skip to main content

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar: Skógarganga í Lágafelli

Með mars 21, 2013febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar býður Mosfellingum í göngu um stíga félagsins í Lágafelli fimmtudaginn 21.mars. Sá dagur hefur verið útnefndur af allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem Alþjóðadagur skóga.

Gangan hefst kl.18.00 við hús númer 44 í Litlakrika.

X