Skip to main content

Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn

Með maí 11, 2009maí 21st, 2021Skógræktarfélög

Skógræktarfélag skáta við Úlfljótsvatn var stofnað  árið 1987 og eru félagsmenn um 105. Formaður er Brynjar Hólm Bjarnason.

Hafið samband:
Brynjar Hólm Bjarnason
Háhæð 10
210 Garðabær

Sími (heima): 565-6881
Netfang: bibb (hjá) simnet.is

Reitir
Úlfljótsvatn