Skip to main content

Skýrsla um atvinnuátak í Kópavogi

Með 8. nóvember, 2012febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Skógræktarfélag Kópavogs og Kópavogsbær hafa tekið myndarlega þátt í atvinnuátaki Skógræktarfélags Íslands á undanförnum árum. Fjöldi manns hefur fengið vinnu í átakinu og ráðist hefur verið í fjölbreytt og mikilvæg verkefni í Guðmundarlundi, Selfjalli og Fossá. Á dögunum kom út skýrsla um atvinnuátakið 2012 og má kynna sér hana hér (pdf).