Skip to main content

Sveppaganga í Bolholti

Með 22. september, 2013febrúar 13th, 2019Skógargöngur

Sunnudaginn 22. september kl. 13:00 stendur Skógræktarfélag Rangæinga fyrir göngu í Bolholtsskógi þar sem Sigríður Heiðmundsdóttir kynnir sveppi skógarins og annar gróður verður skoðaður.

Gangan hefst við aðalinnganginn. Allir velkomnir!