Skip to main content

Sýning í Selinu og Þöll vaknar úr dvala

Með 14. maí, 2011febrúar 13th, 2019Fréttir frá skógræktarfélögum

Eldri borgarar í Hafnarfirði verða með sýningu á tálguðum og útskornum munum úr m.a. íslenskum viði í Selinu, bækistöðvum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar og Þallar, við Kaldárselsveg, laugardaginn 14. maí milli kl. 10.00 – 18.00.

Nánari upplýsingar eru veittar í síma Skógræktarfélags Hafnarfjarðar: 555-6455.

Gróðrarstöðin Þöll við Kaldárselsveg opnar aftur eftir vetrardvala þennan sama dag.

tholl
Selið að haustlagi (Mynd: RF).