Skip to main content

Tillaga að breytingu á náttúruverndarlögum: Hvað með skógrækt?

Með 17. desember, 2010febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Á vefsíðu umhverfisráðuneytisins eru nú kynntar tillögur nefndar að breytingum á náttúruverndarlögum (sjá hér). Jafnframt er öllum boðið að senda inn athugasemdir við tillögurnar til ráðuneytisins fyrir 7 janúar n.k. Í þessum tillögum eru atriði sem haft geta veruleg áhrif á skógrækt, landgræðslu og landbúnað – sjá heimasíðu Skógræktar ríkisins (hér).

Er allt skógræktarfólk hvatt til að lesa yfir drögin og senda inn sínar athugasemdir.