Skip to main content

Tré ársins 2018

Með 2. september, 2018febrúar 13th, 2019Skógræktarverkefni

Skógræktarfélag Íslands, í samstarfi við IKEA á Íslandi, útnefnir vesturbæjarvíði (Salix smithiana ‘Vesturbæjarvíðir’) að Ytri-Skógum sem Tré ársins 2018, við hátíðlega athöfn sunnudaginn 2. september. Er þetta í fyrsta skipti sem þessi tegund er útnefnd sem Tré ársins.

Allir velkomnir!

Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega Tré ársins. Er útnefningunni ætlað að beina sjónum almennings að því gróskumikla starfi sem unnið er um land allt í trjá- og skógrækt og benda á menningarlegt gildi einstakra trjáa um allt land.


trearsins-fyrir

Tré ársins 2018 (Mynd: EG).