Skip to main content

Úttekt á skógum heimsins 2010

Með 30. apríl, 2010febrúar 13th, 2019Ýmislegt

Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, tekur nú reglulega saman skýrslur yfir ástand skóga í heiminum. Nýjasta skýrslan kemur út á þessu ári og er búið að birta skýrslur allra landa sem þátt tóku á skýrsla Íslands. Lokaskýrslan er enn í vinnslu og er von á henni í október.

skogaruttekt
(Mynd: RF).