Jólaskógur Skógræktarfélags Garðabæjar verður í Smalaholti laugardaginn 11. desember . Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi norðan við Vífilsstaðavatn.
Sjá einnig á heimasíðu Skógræktarfélags Garðabæjar – http://www.skoggb.is og hér á heimasíðunni: https://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/.