Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2017 var haldinn laugardaginn 25. mars í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1. Meginþema fundarins var verkefnið Landgræðsluskógar. Fundargerð fundarins má lesa hér (pdf).
Dagskrá
10:00 – 10:05 Setning. Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands
10:05 – 10:20 Landgræðsluskógar: Upphaf, tölfræði, breytingar. Starfsfólk SÍ.
10:20 – 10.35 Græðum hraun og grýtta mela. Árni Þórólfsson
10:35 – 12.00 Hópavinna
Plöntu- og landval og gróðursetning
Utanumhald – samningar, skráningar og skýrslugerð
Umhirða og uppbygging innviða í landgræðsluskógunum
Árangursmat – hvað hefur áunnist og hvað mætti betur fara
12:00 – 13:00 Hádegishlé – Súpa og brauð
13:00 – 13:35 Hópstjórar kynna niðurstöður
13:35 – 14:00 Íslensk skógarúttekt og skógar skógræktarfélaganna. Björn Traustason
14:00 – 14:15 Fulltrúi Umhverfisráðuneytis. Björn H. Barkarson
14:15 – 15:00 Umræður og ályktanir