Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn laugardaginn 5. september 2020 og var það 85. aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldinn í fundarsal í Arionbanka í Borgartúni í Reykjavík. Upphaflega stóð til að…
Nánar
84. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Kópavogi dagana 30. ágúst til 1. september 2019. Skógræktarfélag Kópavogs var gestgjafi fundarins, en það fagnaði 50 ára afmæli á árinu. Fundurinn hóst…
Nánar
Skógræktarfélag Íslands hélt 83. aðalfund sinn á Hellu á Rangárvöllum dagana 31. ágúst til 2. september. Var Skógræktarfélag Rangæinga gestgjafar fundarins að þessu sinni og var vel mætt á hann,…
Nánar
82. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Stórutjarnaskóla dagana 25. – 27. ágúst 2017. Skógræktarfélag S-Þingeyinga var gestgjafi fundarins. Á annað hundrað fulltrúar, víðs vegar af landinu, sóttu fundinn, sem…
Nánar
Skógræktarfélag Íslands hélt 81. aðalfund sinn á Djúpavogi dagana 2.-4. september 2016. Skógræktarfélag Djúpavogs var gestgjafi fundarins. Á annað hundrað fulltrúar skógræktarfélaga víðs vegar af landinu sóttu fundinn, sem var…
Nánar
80. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Hofi á Akureyri dagana 14.-16. ágúst 2015. Skógræktarfélag Eyfirðinga var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Hátt í tvö hundruð fulltrúar, víðs vegar af…
Nánar
79. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi dagana 15. -17. ágúst 2014. Skógræktarfélag Akraness, í samstarfi við Skógræktarfélag Skilmannahrepps, var gestgjafi fundarins. Á annað hundrað fulltrúar,…
Nánar
Skógræktarfélag Íslands hélt 78. aðalfund sinn í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ dagana 23. - 25. ágúst 2013. Skógræktarfélag Garðabæjar var gestgjafi fundarins. Á annað hundrað fulltrúar, alls staðar af landinu,…
Nánar
Skógræktarfélag Íslands hélt sinn 77. aðalfund í Félagsheimili Blönduóss á Blönduósi dagana 24.-26. ágúst 2012. Skógræktarfélag A-Húnvetninga var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Á annað hundrað fulltrúar sóttu fundinn, alls…
Nánar
76. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Fjölbrautarskóla Snæfellinga á Grundarfirði dagana 2.-4. september 2011. Skógræktarfélag Eyrarsveitar var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Á annað hundrað fulltrúar sóttu fundinn, alls…
Nánar
75. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn á Selfossi dagana 27.-29. ágúst 2010. Skógræktarfélag Árnesinga var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Fundinn sóttu á annað hundrað fulltrúar skógræktarfélaganna, alls staðar af…
Nánar
74. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn á Höfn í Hornafirði dagana 28.-30. ágúst 2009. Skógræktarfélag A-Skaftfellinga var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Fundinn sóttu á annað hundrað fulltrúar skógræktarfélaganna, alls…
Nánar
73. aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 15.-17. ágúst. Skógræktarfélag Ísafjarðar var gestgjafi fundarins að þessu sinni. Fundinn sóttu á þriðja hundrað fulltrúar skógræktarfélaganna, alls staðar…
Nánar
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands árið 2007 var haldinn á Egilsstöðum dagana 17.-19. ágúst. Fundurinn var haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Fundurinn hófst að morgni föstudagsins 17. ágúst. Eftir hefðbundin aðalfundarstörf var…
Nánar
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands árið 2006 var haldinn í Hafnarborg í Hafnarfirði, dagana 26.-27. ágúst 2006. Gestgjafar voru Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, sem fagnaði 60 ára afmæli á árinu.
Nánar