Skip to main content

Aðalfundur 2022

Með apríl 26, 2022ágúst 29th, 2022Aðalfundir

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2022 verður haldinn í Mosfellsbæ dagana 2.-4. september 2022 og er Skógræktarfélag Mosfellsbæjar gestgjafi fundarins. Fundurinn verður haldinn í Hlégarði.

Dagskrá (.pdf)

Kjörbréf til útfyllingar (.docx)

Ráðstefnugjald er kr. 12.000. Hádegisverður stendur til boða föstudag og laugardag (kr. 2.100), sem og hátíðarkvöldverður á laugardag (kr. 8.900). Taka þarf fram skráningar í mat um leið og skráð er á fundinn.

Hægt er að skrá sig á fundinn með því að senda tölvupóst á skraning@skog.is.

 

Gögn fundar:

Starfsskýrsla Skógræktarfélags Íslands 2021-2022 og ársreikningur (.pdf)

Skýrsla Landgræðslusjóðs (.pdf)

Reikningar:

Kolviður (.pdf)

Landgræðslusjóður (.pdf)

Skógræktarsjóður Húnavatnssýslu (.pdf)

Úlfljótsvatn (.pdf)

Yrkja (.pdf)

X