Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
september 27, 2022

Málþing: Óboðnir gestir í garð- og trjárækt – meindýr og sjúkdómar

Garðyrkjuskólinn á Reykjum/FSu standa fyrir áhugaverðu málþingi þann 13. október næst komandi um meindýr og sjúkdóma sem herja á skógrækt og garða. Málþingið er haldið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum og…
Fréttir
september 13, 2022

Tré ársins 2022: Hæsta tréð frá því fyrir ísöld

Tré ársins 2022 var formlega útnefnt við hátíðlega athöfn mánudaginn 12. september og er það sitkagreni (Picea sitchensis) á Kirkjubæjarklaustri. Er Tré ársins fyrsta tré frá því fyrir síðustu ísöld…
Fréttir
september 8, 2022

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 9. og 12. september

Föstudaginn 9. og mánudaginn 12. september verður skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð þar sem allt starfsfólk verður í útiverkum. Netföng og símanúmer má finna hér á síðunni ef nauðsyn krefur.
Fréttir
september 7, 2022

Tré ársins 2022

Tré ársins verður formlega útnefnt mánudaginn 12. september kl. 16. Að þessu sinni er um að ræða sitkagrenitré á Kirkjubæjarklaustri.  Athöfnin fer fram vestan við Systrafoss. Dagskrá: Tónlist. Hjónin Zbigniew Zuchowicz,…
Allar fréttir

Viðburðir

September

02sep(sep 2)10:00 am04(sep 4)12:00 pmAðalfundur Skógræktarfélags Íslands

15sep6:00 pmSkógræktarfélag Reykjavíkur: Skógarganga - Esjuhlíðar

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar