Skip to main content
 

FRÆNDUR FAGNA SKÓGI

Bók um skiptiferðir skógræktarfólks frá Noregi og Íslandi og skógartengd samskipti þjóðanna

 

Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
september 19, 2023

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps: Vinnudagur

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps stendur fyrir vinnudegi í Skagási laugardaginn 23. september kl. 10. Girðingarvinna undir góðri verkstjórn - margar hendur vinna létt verk! Félagið býður upp á hressingu í hádeginu og…
Fréttir
september 18, 2023

Frændur fagna skógi – bókarkynning í Snorrastofu

Margir Borgfirðingar koma við sögu í nýrri bók um skógarsamvinnu Íslendinga og Norðmanna sem Óskar Guðmundsson rithöfundur kynnir í Snorrastofu í Reykholti nk. þriðjudag kl. 20. FRÆNDUR FAGNA SKÓGI segir…
Fréttir
september 11, 2023

Tré ársins 2023

Tré ársins 2023 var formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september. Að þessu sinni var um að ræða sitkagreni (Picea sitchensis) á Seyðisfirði, ofan við Hafnargötu 32. Hófst athöfnin…
Fréttir
september 7, 2023

Tré ársins 2023 útnefnt

Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september. Að þessu sinni er um að ræða sitkagreni (Picea sitchensis) á Seyðisfirði, ofan við Hafnargötu 32 (þar sem…
Allar fréttir

Viðburðir

No Events

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar