Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Birkifræsöfnun þjóðarinnar fram undan
Árlegt átak Lands og skógar í samvinnu við skógræktarhreyfinguna og fleiri samtök og fyrirtæki hefst formlega á degi íslenskrar náttúru 16. september. Fyrsti viðburðurinn verður á vegum Lionsklúbbsins Sifjar í…
Tré ársins 2024 formlega útnefnt
Tré ársins 2024 formlega útnefnt
Tré ársins 2024 var útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 8. september. Um er að ræða skógarfuru (Pinus sylvestris) í skógarlundi sunnan við Mánaþúfu í Varmahlíð í Skagafirði og er það…
Tré ársins 2024
Tré ársins 2024
Tré ársins 2024 verður útnefnt formlega við hátíðlega athöfn sunnudaginn 8. september í Varmahlíð í Skagafirði. Að þessu sinni er um að ræða merkilega trjátegund sem var mikið gróðursett á…
Aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2024 lokið
Aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2024 lokið
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024 var haldinn í Neskaupstað dagana 30. ágúst til 1. september og voru Skógræktarfélag Neskaupstaðar, Skógræktarfélag Reyðarfjarðar og Skógræktarfélag Eskifjarðar sameiginlega gestgjafar fundarins. Fundurinn hófst föstudagsmorguninn 30.…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum