Tálgudagur fjölskyldunnar 27. maí
Handverkshúsið býður til tálgudags fjölskyldunnar 27. maí. Ólafur Oddsson, fræðslustjóri Skógræktarinnar sem féll frá allt of snemma nú í janúar, var forsprakki þessa framtaks og er því haldið áfram til…