Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Skógræktarfélag S-Þingeyinga: Erindi – Skógarkolefni og loftslagsmálin
Mánudagskvöldið 24. mars kl. 20 býður Skógræktarfélag S-Þingeyinga til erindis í Breiðumýri þar sem Úlfur Óskarsson, sérfræðingur hjá Landi og skógi, fjallar um Skógarkolefni og loftslagsmálin. Fyrirlesturinn er ætlaður öllum…
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025
Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Aðalsteinn Sigurgeirsson skógfræðingur og sérfræðingur hjá Landi og skógi fjalla um upplýsingaóreiðu…
Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals
Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals
Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals verður haldinn fimmtudaginn 20. mars kl 18.00 à Vegamótum. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.
Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda nú í febrúar og mars. Fundirnir verða haldnir í salarkynnum Arion banka að Borgartúni 19 og hefjast kl. 19:30. 25. febrúar - Framandi og…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum