Skip to main content
 
 

Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

FréttirSkógræktarfélag S-Þingeyinga: Erindi – Skógarkolefni og loftslagsmálin
14. mars, 2025

Skógræktarfélag S-Þingeyinga: Erindi – Skógarkolefni og loftslagsmálin

Mánudagskvöldið 24. mars kl. 20 býður Skógræktarfélag S-Þingeyinga til erindis í Breiðumýri þar sem Úlfur Óskarsson, sérfræðingur hjá Landi og skógi, fjallar um Skógarkolefni og loftslagsmálin. Fyrirlesturinn er ætlaður öllum…
FréttirAðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025
14. mars, 2025

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2025 verður haldinn mánudaginn 24. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Aðalsteinn Sigurgeirsson skógfræðingur og sérfræðingur hjá Landi og skógi fjalla um upplýsingaóreiðu…
FréttirAðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals
14. mars, 2025

Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals

Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals verður haldinn fimmtudaginn 20. mars kl 18.00 à Vegamótum. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.
FréttirFræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars
19. febrúar, 2025

Fræðslufundir Skógræktarfélags Íslands í febrúar og mars

Skógræktarfélag Íslands stendur fyrir röð fræðslufunda nú í febrúar og mars. Fundirnir verða haldnir í salarkynnum Arion banka að Borgartúni 19 og hefjast kl. 19:30. 25. febrúar - Framandi og…
Allar fréttir

Viðburðir

Current Month

Mars

05mar19:30Fræðslufundur: Faðir minn átti fagurt land

13mar19:30Fræðslufundur: Skógar Bretagne. Hápunktar úr fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands haustið 2024

20mar18:00Aðalfundur Skógræktarfélags Bíldudals

24mar20:00Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar

24mar20:00Skógræktarfélag S-Þingeyinga: Fræðslufundur - Skógarkolefni og loftslagsmálin

Apríl

05apr10:0016:00Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2025

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar