Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
júní 25, 2022

Líf í lundi 2022

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins nú um helgina. Í boði eru fjölbreyttir viðburðir víða um land:   Skógardagurinn mikli, 24. júní kl.18:00 og 25. júní…
Fréttir
júní 2, 2022

Gróðursetning í Vinaskógi

Fimmtudaginn 2. júní gróðursettu nemendur í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi 55 trjáplöntur í Vinaskógi við Þingvelli, í samstarfi við umboðsmann barna, Skógræktarfélag Íslands og Yrkjusjóð. Tilefni gróðursetningarinnar var barnaþing…
Fréttir
júní 1, 2022

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga 2022

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn fimmtudaginn 9. júní n.k í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8.  Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1.  Venjuleg aðalfundarstörf 2.  Önnur mál. Gestur fundarins verður Hreinn…
Fréttir
maí 5, 2022

Skógræktarfélag Íslands undirritar samstarfsyfirlýsingu við Kötlu Jarðvang

Skógræktarfélags Íslands og Katla Jarðvangur, undirrituðu samstarfsyfirlýsingu miðvikudaginn 4. maí er lýtur að því að efla og auka áhuga sveitarfélaga á Suðurlandi á skógi og skógrækt. Unnið verður með Skógræktarfélagi…
Allar fréttir

Viðburðir

Júlí

21júlí6:00 pmSkógræktarfélag Reykjavíkur: Skógarganga - Borgarstjóraplan

Ágúst

18ágúst6:00 pm8:56 amSkógræktarfélag Reykjavíkur: Skógarganga - Vífilsstaðavatn

September

15sep6:00 pmSkógræktarfélag Reykjavíkur: Skógarganga - Esjuhlíðar

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar