Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
september 28, 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2021 verður haldinn með takmörkuðu sniði í ár í ljósi aðstæðna vegna Covid-19. Fundurinn verðu haldinn í fundarsal Arionbanka, Borgartúni 19, Reykjavík, laugardaginn 2. október kl. 10-13.…
Fréttir
september 22, 2021

Skjótum rótum gróðursetning

Miðvikudaginn 6. október næst komandi kl. 16:30 munu félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörgu ásamt fulltrúum Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur koma saman og gróðursetja tré í Heiðmörk. Er sú gróðursetning undir…
Fréttir
september 20, 2021

Heiðmerkurhlaupið 2021

Heiðmerkurhlaupið verður haldið í annað sinn laugardaginn 25. september næst komandi í Heiðmörk. Hlaupið er skipulagt af Skógræktarfélagi Reykjavíkur í samstarfi við Náttúruhlaup og gefst þar bæði fastagestum og nýjum…
Fréttir
september 16, 2021

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð 16. og 17. september

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð eftir kl. 14 fimmtudaginn 16. september og föstudaginn 17. september vegna útivinnu starfsfólks. Mætum hress til baka á mánudaginn!
Allar fréttir

Viðburðir

Október

02okt10:00 pm1:00 pmAðalfundur 2021Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2021 verður haldinn 2. október

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar