Fréttir
Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands
Tré ársins 2024
Tré ársins 2024 verður útnefnt formlega við hátíðlega athöfn sunnudaginn 8. september í Varmahlíð í Skagafirði. Að þessu sinni er um að ræða merkilega trjátegund sem var mikið gróðursett á…
Aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2024 lokið
Aðalfundi Skógræktarfélags Íslands 2024 lokið
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024 var haldinn í Neskaupstað dagana 30. ágúst til 1. september og voru Skógræktarfélag Neskaupstaðar, Skógræktarfélag Reyðarfjarðar og Skógræktarfélag Eskifjarðar sameiginlega gestgjafar fundarins. Fundurinn hófst föstudagsmorguninn 30.…
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands 2024 verður haldinn í Neskaupstað dagana 30. ágúst til 1. september og eru þrjú skógræktarfélög sem eru sameiginlega gestgjafar fundarins að þessu sinni – Skógræktarfélag Neskaupstaðar, Skógræktarfélag…
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur 2024
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur 2024
Aðalfundur Skógræktarfélagsins Merkur verður haldinn í skógarreitnum Stóra-Hvammi, Fossi á Síðu fimmtudaginn 29. ágúst 2024 kl. 16:30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Þegar fundarstörfum lýkur verður gengið um reitinn og skógurinn skoðaður.…
Vinsælt á vefnum
Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum