Annað tölublað Skógræktarritsins 2024 er nú komið út. Að venju er fjallað um hinar ýmsu hliðar skógræktar í ritinu. Að þessu sinni eru meðal annars greinar um Tré ársins 2024,…
Skógræktarfélag Íslands í samstarf við Endurvinnsluna
Skógræktarfélag Íslands er nú komið í samstarf við Endurvinnsluna. Viðskiptavinum Endurvinnslunnar býðst frá og með 1. desember að styrkja Skógræktarfélag Íslands með gjafakorti sem gefur þeim kost á að gefa…
Garðyrkjuskólinn: Námskeið – Trjáfellingar og grisjun með keðjusög
Garðyrkjuskólinn býður upp á ýmis áhugaverð námskeið sem nýst geta ræktunarfólki. Nú í janúar má sérstaklega benda á námskeið um trjáfellingar og grisjun með keðjusög. Nánari upplýsingar um námskeið í…
Í tilefni þess að 75 ár eru frá fyrstu gróðursetningu vinaþjóðanna Noregs og Íslands á Þingvöllum verður haldin athöfn í Vinaskógi á Þingvöllum miðvikudaginn 18. september nk. í samvinnu við…