Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
maí 11, 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfellsbæjar 2021

Aðalfundur Skógræktarfélag Mosfellsbæjar verður haldinn þriðjudaginn 18. maí kl. 20:00 í sal Björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, Völuteigi 23. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar 2020 Reikningar félagsins 2020 Lagabreytingar…
Fréttir
maí 10, 2021

Varúð! Brunahætta!

Nú er búin að vera veruleg þurrkatíð, með þurru lofti og sólskini sem þurrkar yfirborð jarðar. Í svona tíð er mikil hætta á svarð- og gróðureldum og þarf lítið til,…
Fréttir
apríl 30, 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn á Hótel Kjarnalundi þriðjudaginn 11. maí og hefst hann klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Vegna óvissu um fjöldatakmarkanir eru þátttakendur beðnir um að…
Fréttir
apríl 30, 2021

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2021 verður haldinn að B59- hótelinu í Borgarnesi sunnudaginn 2. maí kl. 14. Dagskrá: Skýrsla fráfarandi formanns og framtíðarsýn. Óskar Guðmundsson. Ársreikningar og árgjald. Laufey Hannesdóttir féhirðir.…
Allar fréttir

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar