Skógræktarfélag Villingaholtshrepps stendur fyrir vinnudegi í Skagási laugardaginn 23. september kl. 10. Girðingarvinna undir góðri verkstjórn - margar hendur vinna létt verk! Félagið býður upp á hressingu í hádeginu og…
Margir Borgfirðingar koma við sögu í nýrri bók um skógarsamvinnu Íslendinga og Norðmanna sem Óskar Guðmundsson rithöfundur kynnir í Snorrastofu í Reykholti nk. þriðjudag kl. 20. FRÆNDUR FAGNA SKÓGI segir…
Tré ársins 2023 var formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september. Að þessu sinni var um að ræða sitkagreni (Picea sitchensis) á Seyðisfirði, ofan við Hafnargötu 32. Hófst athöfnin…
Tré ársins 2023 verður formlega útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 10. september. Að þessu sinni er um að ræða sitkagreni (Picea sitchensis) á Seyðisfirði, ofan við Hafnargötu 32 (þar sem…