Skip to main content
 

Skógræktarfélag

Skógræktarfélag Íslands er landssamband skógræktarfélaganna í landinu.

 

Skráning í skógræktarfélag

Með aðild að skógræktarfélagi leggur þú góðu málefni lið.

 

Styrkur

Viltu styrkja starf Skógræktarfélags Íslands?

Fréttir

Fréttir um starfsemi og helstu verkefni Skógræktarfélags Íslands

Fréttir
maí 24, 2023

Tálgudagur fjölskyldunnar 27. maí

Handverkshúsið býður til tálgudags fjölskyldunnar 27. maí. Ólafur Oddsson, fræðslustjóri Skógræktarinnar sem féll frá allt of  snemma nú í janúar, var forsprakki þessa framtaks og er því haldið áfram til…
Fréttir
maí 23, 2023

Betra Ísland – og grænna   

Á stjórnarfundi Skógræktarfélag Íslands þann 15. maí s.l. var m.a. fjallað um rangfærslur sem nýlega voru sendar sveitarfélögum um skógrækt. Af því tilefni telur Skógræktarfélag Íslands nauðsynlegt að koma eftirfarandi…
Fréttir
maí 22, 2023

Opinn skógur: Skógræktarfélag Íslands og Nettó tryggja aðgengi að skógum landsins

Nettó og Skógræktarfélag Íslands hafa nú skrifað undir samstarfssamning um verkefnið Opinn skógur. Markmiðið með samstarfinu er að bæta aðstöðu og auka aðgengi á opnum skógræktarsvæðum í alfaraleið og miðla…
Fréttir
maí 10, 2023

Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Eyfirðinga 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga, elsta starfandi skógræktarfélags á landinu, var haldinn mánudaginn 8. maí. Fundurinn ályktaði eftirfarandi: Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga, haldinn þann 8. maí 2023, lýsir yfir fullu trausti á störfum…
Allar fréttir

Viðburðir

No Events

Vinsælt á vefnum

Hér eru flýtileiðir á það efni sem hvað vinsælast er á vefnum

Útgáfa

Félagið gefur út eina reglulega tímaritið um skógrækt á Íslandi

Verkefni

Félagið kemur að og annast ýmis verkefni tengd skógrækt

Fundir

Félagið stendur fyrir margvíslegum skógræktarfundum

Ferðir

Félagið hefur um áratugaskeið staðið fyrir fræðsluferðum til annarra landa

Fræðsla

Félagið leggur áherslu á að veita fræðslu um skóg- og trjárækt

Styrktaraðilar