Í tilefni þess að 75 ár eru frá fyrstu gróðursetningu vinaþjóðanna Noregs og Íslands á Þingvöllum verður haldin athöfn í Vinaskógi á Þingvöllum miðvikudaginn 18. september nk. í samvinnu við…
Árlegt átak Lands og skógar í samvinnu við skógræktarhreyfinguna og fleiri samtök og fyrirtæki hefst formlega á degi íslenskrar náttúru 16. september. Fyrsti viðburðurinn verður á vegum Lionsklúbbsins Sifjar í…
Tré ársins 2024 var útnefnt við hátíðlega athöfn sunnudaginn 8. september. Um er að ræða skógarfuru (Pinus sylvestris) í skógarlundi sunnan við Mánaþúfu í Varmahlíð í Skagafirði og er það…
Tré ársins 2024 verður útnefnt formlega við hátíðlega athöfn sunnudaginn 8. september í Varmahlíð í Skagafirði. Að þessu sinni er um að ræða merkilega trjátegund sem var mikið gróðursett á…