Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2023

Með mars 14, 2023Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Akraness 2023 verður í Jónsbúð mánudaginn 20. mars kl. 18. 
Dagskrá
1) Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2) Fundargerð síðasta aðalfundar lesin
3) Ársskýrsla félagsins 2022
4) Reikningar 2022
5) Tillaga um félagsgjald 
6) Lagabreytingar – engin tillaga hefur borist
7) Kosningar.
Fundarhlé – Veitingar
8) Önnur mál. M.a.helstu verkefni félagsins:
– Gróðursetning
– Garðaflói
– Framkvæmdir – stígar
– Líf í lundi
– Aðrar samkomur og gönguferðir – hvernig er best að ná til fólks, kynna félagið og fá til þátttöku?