Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar

Með apríl 30, 2021Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Borgarfjarðar 2021 verður haldinn að B59- hótelinu í Borgarnesi sunnudaginn 2. maí kl. 14.

Dagskrá:

  • Skýrsla fráfarandi formanns og framtíðarsýn. Óskar Guðmundsson.
  • Ársreikningar og árgjald. Laufey Hannesdóttir féhirðir.
  • Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga.
  • Kosningar og önnur mál.

Stjórn Skógræktarfélags Borgarfjarðar

X