Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga

Með maí 6, 2023maí 8th, 2023Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélagsins í Kjarnaskógi mánudaginn 8. maí og hefst hann klukkan 19:30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst á fjarflutningi Sylgju Daggar Sigurjónsdóttur lýðheilsufræðings hjá Eflu um mikilvægi náttúru í manngerðu samfélagi.

Sjá einnig Facebook síðu félagsins: https://fb.me/e/10R5ponHX