Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga 2024

Með 18. mars, 2024Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga verður haldinn í Kjarna, húsi Náttúrulækningafélags Akureyrar í Kjarnaskógi þriðjudaginn 26. mars og hefst hann klukkan 19:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn hefst á fræðsluerindi Eyþórs Inga Jónssonar áhugaljósmyndara og organista um fuglana í skógum Eyjafjarðar. Sjá nánar á Facebook-síðu félagsins.