Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyrarsveitar 2024

Með 13. mars, 2024Fréttir
Aðalfundur Skógræktarfélags Eyrarsveitar 2024 verður haldinn í Græna kompaníinu að Hrannarstíg 5, þriðjudaginn 26. mars kl. 20:00.
Dagskrá:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar lögð fram
Ársreikningur 2023 lagður fram til samþykktar
Önnur mál
Félagsfólk, nýir félagar og aðrir áhugasamir velkomnir