Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023

Með mars 13, 2023Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Garðabæjar 2023 verður haldinn mánudaginn 20. mars kl. 20:00 í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.

Dagskrá:

– Hefðbundin aðalfundarstörf:

  • Kosning fundarstjóra
  • Skýrsla stjórnar milli aðalfunda 2022 og 2023
  • Reikningar félagsins 2022
  • Ákvörðun um félagsgjöld 2023
  • Kosning formanns
  • Kosning stjórnar

– Önnur mál

  • Undirritun á endurnýjun samstarfssamnings Garðabæjar og Skógræktarfélagsins

– Fræðsluerindi – Yndisskógurinn. Kristinn H. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs, segir frá í máli og myndum.

Kaffiveitingar í boði Skógræktarfélagsins

Allir hjartanlega velkomnir