Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar

Með mars 13, 2023Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 23. mars kl. 20:00-21:45 í Hafnarborg, Strandgötu 34.

Eftir venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlé flytur Brynja Hrafnkelsdóttir, skordýrafræðingur hjá Skógræktinni, erindi sem hún nefnir „Helstu skaðvaldar á trjágróðri og varnir gegn þeim“.

Allir velkomnir.