Skip to main content

Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs 2022

Með mars 25, 2022Fréttir

Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs boðar til aðalfundar félagsins sem haldinn verður þriðjudaginn 29. mars 2022,  kl. 20:00 í Guðmundarlundi, Leiðarenda 3 í Kópavogi.

Á dagskrá fundarins er:

  1. Fundarsetning
  2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Reikningar félagsins
  5. Skýrslur nefnda
  6. Félagsgjald
  7. Lagabreytingar
  8. Kosning stjórnar
  9. Kosning skoðunarmanna reikninga
  10. Önnur mál

Strax að loknum aðalfundi flytja Kristinn H. Þorsteinsson framkvæmdarstjóri og Þröstur Magnússon formaður Skógræktarfélags Kópavogs erindi í máli og myndum sem þeir nefna „Góður grunnur að byggja á til framtíðar“.

X