Skip to main content

Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Eyfirðinga 2023

Með 10. maí, 2023Fréttir

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga, elsta starfandi skógræktarfélags á landinu, var haldinn mánudaginn 8. maí. Fundurinn ályktaði eftirfarandi:

Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga, haldinn þann 8. maí 2023, lýsir yfir fullu trausti á störfum stjórnar og framkvæmdastjóra hvað varðar framkvæmdir í Vaðlareit og hugsanlega samninga þar að lútandi. Fundurinn leggur áherslu á að hagsmunir almennings verði hafðir að leiðarljósi hvað varðar aðgengi að skógarreitum félagsins hér eftir sem hingað til.

Nánari upplýsingar á vef félagsins: https://www.kjarnaskogur.is/post/alyktun-adalfundar-2023