Skip to main content

Fulltrúafundur 2019

Með 16. mars, 2019apríl 17th, 2019Fréttir, Fundir og ráðstefnur

Fulltrúafundur skógræktarfélaganna 2019 verður haldinn laugardaginn 16. mars kl. 10-16 í félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal.

Meginþemu fundarins eru Landgræðsluskógar og Græni stígurinn, en auk þess er gert ráð fyrir almennum umræðum þar sem félögin geta rætt það sem brennur á þeim.

Nánari upplýsingar um fundinn eru hér á heimasíðunni.