Skip to main content

Garðyrkjuskólinn: Námskeið

Með 11. janúar, 2024Fréttir

Garðyrkjuskólinn á Reykjum býður upp á ýmis áhugaverð námskeið sem nýst geta ræktunarfólki. Nú í janúar er t.d. boðið upp á námskeið í trjáfellingum og grisjun með keðjusög og í febrúar hefst námskeiðaröðin Grænni skógar II. Nánari upplýsingar um námskeiðin má finna á heimasíðunni: https://www.fsu.is/is/namid/gardyrkjuskolinn-reykjum/gardyrkjuskolinn-namskeid