Skip to main content

Líf í lundi 2022

Með 25. júní, 2022Fréttir

Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins nú um helgina. Í boði eru fjölbreyttir viðburðir víða um land:

 

Skógardagurinn mikli, 24. júní kl.18:00 og 25. júní kl. 12:00-16:00

Gróðursetning í Úlfarsfelli 25. júní kl. 10:00-15:00

Samvera í Seljadalsskógi, 25. júní kl. 11:00

Skógardagur í Álfholtsskógi, 25. júní kl. 11:00-16:00

Skógarganga í Fossselsskógi, 25. júní kl. 14:00-16:00

Fjölskyldudagur í Höfðaskógi, 25. júní kl. 14:00-17:00

Hátíð í Bolholtsskógi, 25. júní kl. 16:00

Skógarblót í Öskjuhlíð, 25. júní kl. 21:00

Fuglaskoðun í Hánefsstaðaskógi, 26. júní kl. 13:00-16:00

Gróðursetning í Guðmundarlundi, 27. júní kl. 17:00

Skógardagur í Slögu, 27. júní kl. 18:00

 

 

Nánari upplýsingar um einstaka viðburði er að finna á Skógargátt (www.skogargatt.is) og á Facebook (https://www.facebook.com/lifilundi/).