Skip to main content

Málþing: Óboðnir gestir í garð- og trjárækt – meindýr og sjúkdómar

Með september 27, 2022Fréttir

Garðyrkjuskólinn á Reykjum/FSu standa fyrir áhugaverðu málþingi þann 13. október næst komandi um meindýr og sjúkdóma sem herja á skógrækt og garða. Málþingið er haldið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum og skráning er á netfangið: gardyrkjuskolinn@fsu.is.