Skip to main content

Nýtt skógræktarfélag – Skógræktarfélag Þórshafnar

Með september 11, 2019Fréttir

Nýtt félag bættist í hóp aðildarfélaga Skógræktarfélags Íslands nú í vikunni þegar Skógræktarfélag Þórshafnar var samþykkt inn af stjórn. Skógræktarfélag Þórshafnar er nýtt félag, en stofnfundur þess var haldinn 29. ágúst síðast liðinn. Formaður þess er Eyþór Atli Jónsson.

Skógræktarfélag Íslands býður nýja félagið velkomið í hópinn og óskar því velfarnaðar í störfum sínum!

X