Skip to main content

Rótarskot – gjöf sem bjargar mannslífum

Með desember 21, 2022Fréttir

Vantar þig jólagjöf handa þeim sem „á allt“? Þá gæti Rótarskot verið málið. Með því að kaupa Rótarskot styður þú íslenska skógrækt og mikilvægt starf björgunarsveitanna. Fyrir hvert selt Rótarskot gróðursetja sjálfboðaliðar vítt og breitt um landið tré. Rótarskot má kaupa á heimasíðu Landsbjargar: https://www.landsbjorg.is/verslun/vorur/rotarskot