Skip to main content

Skjótum rótum!

Með desember 28, 2021Fréttir

Nú fyrir áramótin verða björgunarsveitir um land allt með Rótarskot til sölu. Það er upplagt fyrir þau sem vilja draga úr magni flugelda sem keyptir eru eða vilja ekki kaupa flugelda, en hvert slíkt skot gefur af sér tré sem plantað er af sjálfboðaliðum björgunarsveita og skógræktarfélaga. Með kaupum á Rótarskoti styður þú starf björgunarsveitanna og skógrækt í landinu.

X