Skip to main content

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Fuglaskoðun í Höfðaskógi

Með mars 25, 2022Fréttir

Fimmtudaginn 21. apríl býður Skógræktarfélag Hafnarfjarðar til fuglaskoðunar í Höfðaskógi, kl. 11-13. Lagt verður af stað frá Þöll við Kaldárselsveg. Hafið sjónauka með! Leiðsögumenn verða Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson.

Fuglaskoðunin er einn viðburða á bæjarhátíðinni „Bjartir dagar“ sem fram fer í Hafnarfirði dagana 20. – 23. apríl.