Skip to main content

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar: Matsveppirnir í skóginum

Með september 16, 2019Fréttir

Helena Marta Stefánsdóttir náttúrufræðingur verður leiðsögumaður í sveppagöngu á vegum Skógræktarfélags Hafnarfjarðar um Höfðaskóg þriðjudaginn 17. september kl. 17:30. Mæting við vesturenda Hvaleyrarvatns þar sem hús bæjarins stóð áður.

Takið með ykkur körfu (eða bréfpoka), hníf og sveppahandbók ef þið eigið slíka.

X