Skip to main content

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps: Vinnudagur

Með 19. september, 2023Fréttir

Skógræktarfélag Villingaholtshrepps stendur fyrir vinnudegi í Skagási laugardaginn 23. september kl. 10. Girðingarvinna undir góðri verkstjórn – margar hendur vinna létt verk!

Félagið býður upp á hressingu í hádeginu og kaffinu. Ágætis veðurspá!