Skip to main content

Skrifstofa lokuð 1. – 2. ágúst

Með ágúst 1, 2019Fréttir

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð fimmtudaginn 1. og föstudaginn 2. ágúst, vegna sumarleyfa og útivinnu starfsfólks. Ef nauðsynlega þarf að ná í starfsmann sendið tölvupóst eða hringið í farsíma viðkomandi (ath. ekki víst að sé alltaf farsímasamband). Netföng og símanúmer eru á heimasíðunni undir Starfsfólk.

X