Skip to main content

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands lokuð eftir hádegi 25. júní

Með júní 25, 2020Fréttir

Skrifstofa Skógræktarfélags Íslands verður lokuð eftir hádegi fimmtudaginn 25. júní, vegna sumarleyfa og útiverka starfsmanna. Mætum aftur hress á skrifstofuna á föstudagsmorgun!