Skip to main content

Tálgudagur fjölskyldunnar 27. maí

Með 24. maí, 2023Fréttir

Handverkshúsið býður til tálgudags fjölskyldunnar 27. maí. Ólafur Oddsson, fræðslustjóri Skógræktarinnar sem féll frá allt of  snemma nú í janúar, var forsprakki þessa framtaks og er því haldið áfram til að heiðra minningu hans. Upplagt tækifæri til börnin að fá að prófa tálgun undir öruggri leiðsögn.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á heimasíðu Handverkshússins – https://handverkshusid.is/talgudagur-fjolskyldunnar/