Skip to main content

Þemadagur Nordgen: Kynbætur í skógrækt til að mæta þörfum framtíðarinnar

Með mars 27, 2020Fréttir

Árlegur þemadagur Nordgen verður nú haldinn á netinu og verður erindum á honum streymt miðvikudaginn 1. apríl, kl. 8-12 að íslenskum tíma. Áhugasamir verða að skrá sig og fá þá sendan tengil til að horfa. Skráningarfrestur er til 30. mars. Nánari upplýsingar og skráningarform má finna á:

https://nibio.pameldingssystem.no/nordgen-skog-temadag#/form

X