Skip to main content

Úthlutun úr Landgræðslusjóði 2023

Með 26. apríl, 2023Fréttir

Landgræðslusjóður hefur nú gengið frá úthlutun styrkja árið 2023. Alls var úthlutað um 7,5 milljónum króna. Eftirfarandi verkefni fengu styrki:

Skógræktarfélag Heiti og staðsetning verkefnis  Úthlutun (kr.)
Skógræktarfélag A-Húnvetninga Gunnfríðarstaðir               300.000
Skógræktarfélag Akraness Áframhaldandi vinna við bætt aðgengi, nýjir stígar               300.000
Skógræktarfélag Bolungarvíkur Bernudósarlundur               250.000
Skógræktarfélag Djúpavogs Hálsaskógur á Djúpavogi               750.000
Skógræktarfélag Húsavíkur Skógrækt í nágrenni Húsavíkur               300.000
Skógræktarfélag Íslands Líf í lundi               500.000
Skógræktarfélag Ólafsfjarðar Hornbrekku-útivistarstígur               250.000
Skógræktarfélag Rangæinga Völvuskógur/skógar Rangárþing eystra               300.000
Skógræktarfélag Reyðarfjarðar Grisjun Bolabrekkur               400.000
Skógræktarfélag Siglufjarðar Skarðsdalsskógur               750.000
Skógræktarfélag Skagfirðinga Hólaskógur               750.000
Skógræktarfélag Skilmannahrepps Álfholtsskógur               300.000
Skógræktarfélag Stykkishólms Grensá svæði skógræktarfélagsins við Stykkishólm               500.000
Skógræktarfélag Tálknafjarðar Grisjun á svæði sem gróðursett var í árin 1991 og 1993               500.000
Skógræktarfélagið Ungviður Girðingaframkvæmdir og verkfærakaup á Ingunnarstöðum í Brynjudal               300.000
Skógræktarfélögin á Vestfjörðum Gestgjafar aðalfundar Skógræktarfélags Íslands 2023            1.000.000
Samtals            7.450.000