Skip to main content

Jólatrjáasölur hjá skógræktarfélögum helgina 17. – 18. desember

Með 13. desember, 2022Fréttir

Það eru þó nokkur skógræktarfélög sem verða með jólatré til sölu nú um helgina. Með því að kaupa af skógræktarfélögunum styrkir þú útivistarskóga félaganna!

 

Skógræktarfélag Akraness, í Slögu á sunnudaginn kl. 12-15. Sjá : https://www.skogak.com/

Skógræktarfélag A-Húnvetninga, í Gunnfríðarstaðaskógi á laugardaginn kl. 11-15.

Skógræktarfélag Árnesinga, á Snæfoksstöðum báða dagana kl. 11-16. Sjá : https://www.facebook.com/snaefokstadir

Skógræktarfélag Borgarfjarðar, í Reykholti á laugardaginn kl. 11-15. Sjá: https://www.facebook.com/skograektarfelagborgarfjardar

Skógræktarfélag Eyfirðinga, í Laugalandsskógi báða dagana kl. 11-15. Einnig jólatrjáasala í Kjarnaskógi til 23. desember. Sjá nánar á: https://www.kjarnaskogur.is/jolatre

Skógræktarfélag Garðabæjar, í Smalaholti á laugardaginn kl. 11:30-15:30. Sjá: https://www.skoggb.is/

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar, í Þöll við Kaldárselsveg, alla daga kl. 10-18, til 23. desember. Sjá nánar: http://skoghf.is/

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar, í Hamrahlíð báða dagana kl. 10-16. Einnig opið virka daga til jóla. Sjá nánar: https://www.facebook.com/SkogMos/

Skógræktarfélagið Mörk, í Stóra-Hvammi, Fossi á Síðu, á laugardaginn kl. 12-15.

Skógræktarfélag Rangæinga, í Bolholtsskógi á laugardaginn kl. 12-15. Sjá: https://www.facebook.com/skograektarfelagrangaeinga

Skógræktarfélag Reykjavíkur, á Jólamarkaði í Heiðmörk báða dagana kl. 12-17 og í Jólaskóginum á Hólmsheiði báða dagana kl. 11-16. Jólatrjáasala á Lækjartorgi báða dagana kl. 14-18. Sjá naánar: http://heidmork.is/

Skógræktarfélag Skilmannahrepps, í Álfholtsskógi á laugardaginn kl. 12-15:30.

Skógræktarfélag Stykkishólms, í Grensás á laugardaginn kl. 11:30-14. Sjá: https://www.facebook.com/skograekt.stykkis

 

Nánari upplýsingar á http://www.skog.is/jolatrjaavefurinn/