Jólatrjáavefurinn

Velkomin á jólavef skógræktarfélaganna!

Hér má finna ýmsar upplýsingar um íslensk jólatré og jólaskóga skógræktarfélaganna.

 

hvadvelja-min hvadgera-min

 

Verið velkomin í jólaskóginn

Upplýsingar um skógræktarfélög sem verða með jólatrjáasölu verða settar inn jafnóðum og þær berast.

Skógræktarfélag Akraness
Skógræktarfélag Akranes er með jólaskóg í Slögu.

Skógræktarfélag A-Húnvetninga
Skógræktarfélag A-Húnvetninga er með jólaskóg að Gunnfríðarstöðum.

Skógræktarfélag Árnesinga
Skógræktarfélag Árnesinga er með jólatrjáasölu að Snæfoksstöðum í Grímsnesi.

Skógræktarfélag Borgarfjarðar
Skógræktarfélag Borgarfjarðar er með jólatrjáasölu í Reykholti og í Grafarkoti í samstarfi við Björgunarsveitina Heiðar.

Skógræktarfélag Eyfirðinga
Skógræktarfélag Eyfirðinga er með jólatrjáasölu í Laugalandsskógi.

Skógræktarfélag Garðabæjar
Skógræktarfélag Garðabæjar er með jólaskóg í Smalaholti.

Skógræktarfélag Hafnarfjarðar
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar er með jólatrjáasölu í Þöll við Kaldárselsveg.

Skógræktarfélag Ísafjarðar
Skógræktarfélag Ísafjarðar er með jólaskóg í reit ofan Bræðratungu.

Skógræktarfélag Kópavogs
Skógræktarfélag Kópavogs er með jólatrjáasölu á Fossá í Hvalfirði, í samstarfi Fossár, skógræktarfélags.

Skógræktarfélag Mosfellsbæjar
Skógræktarfélag Mosfellsbæjar er með jólatrjáasölu í Hamrahlíð við Vesturlandsveg og á Fossá í Hvalfirði, í samstarfi Fossár, skógræktarfélags.

Skógræktarfélagið Mörk
Skógræktarfélagið Mörk er með jólaskóg í Stóra-Hvammi, Fossi á Síðu.

Skógræktarfélag Rangæinga
Skógræktarfélag Rangæinga er með jólaskóg í Bolholti.

Skógræktarfélag Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur er með jólatrjáasölu á jólamarkaðinum á Elliðavatni.

Skógræktarfélag Siglufjarðar
Skógræktarfélag Siglufjarðar er með jólaskóg í Skarðdal.

Skógræktarfélag Skilmannahrepps
Skógræktarfélag Skilmannahrepps er með jólaskóg í Álfholtsskógi.

Fossá skógræktarfélag
Fossá skógræktarfélag er með jólatrjáasölu á Fossá í Hvalfirði.

Skógræktarfélag Íslands
Skógræktarfélag Íslands tekur á móti fyrirtækjahópum í skóginn á Ingunnarstöðum í Brynjudal. 

Einnig selur félagið torg- og skreytitré. Smásöluverð jólatrjáa hjá Skógræktarfélagi Íslands 2018 (.pdf)